MR kominn í úrslit Gettu Betur
Til hamingju MR-ingar með að vera komin í úrslit Gettu Betur 2024 Liðið stóð sig afbragðs vel á móti sterku liði Verzlunarskóla Íslands. Árangur stífra æfinga í T-stofu skilar sé.
Til hamingju MR-ingar með að vera komin í úrslit Gettu Betur 2024 Liðið stóð sig afbragðs vel á móti sterku liði Verzlunarskóla Íslands. Árangur stífra æfinga í T-stofu skilar sé.
Félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) hélt árlega smásagnakeppni á öllu landinu og var þemað í ár „Journey“. Síðastliðinn mánudag voru verðlaunin afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Forsetafrúin okkar Eliza Reid afhenti verðlaunin og nemendur okkar í MR náðu þeim [...]
Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2024 fór fram laugardaginn 24. febrúar. Árangur nemenda skólans var einkar glæsilegur. Af 14 efstu voru 10 úr MR. Hér að neðan má sjá í hvaða sætum nemendur lentu í. Sæti Nafn og bekkur 1. [...]
Vorhlé verður í skólanum 19. og 20. febrúar. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 21. febrúar.
Menntaskólinn í Reykjavík tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Gettu betur og óskum við liðinu til hamingju með það. MR hafði þá betur gegn Fjölbrautaskóla Garðabæjar í spennandi keppni . Liðið skipa Áslaug Edda Kristjánsdóttir, Björn Diljan Hálfdánarson og [...]
MR og FG keppa í Gettu Betur í kvöld í annari viðureign í 8 liða úrslitum. Við sendum MR liðinu baráttukveðjur og hvetjum alla til að horfa. Áfram MR!
Keppnin verður í MR þriðjudaginn 12. mars 2024. Tilgangur með þessari keppni er að auka samstarf við hverfisskólana og aðra grunnskóla og efla áhuga nemenda á stærðfræði. Þessi keppni hefur fengið afar jákvæðar undirtektir. Nemendur eru beðnir um að skrá [...]
Kynningar fyrir nemendur í 10. bekk á námi og félagslífi í MR verða á eftirtöldum dögum: Þri. 27. febrúar kl. 15.00 – 16.00 Mið. 28. febrúar kl. 15.00 – 16.00 Fim. 29. febrúar kl. 15.00 – 16.00 Þri. 5. [...]
Bræðrasjóður hefur það hlutverk að styrkja nemendur sem búa við bágan fjárhag. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum um styrk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans og á heimasíðu skólans. Umsóknir berist rektor í síðasta lagi miðvikudaginn 21. febrúar 2024.
Í gær var dregið úr innsendum bókabingóspjöldum. Eftirfarandi nemendur og starfsfólk voru dregnir út í bókabingó íslenskudeildar MR og fengu bækur frá Benedikt bókaútgáfu í verðlaun. 4. bekkur: Iðunn María 4. A Ása Gunnþórunn 4. E 5. bekkur: Erna María 5. [...]