Kynningu í dag 5.feb frestað
Kynning á skólanum fyrir 10. bekkinga í dag (5. febrúar) verður frestað um tvær vikur til kl. 16:00, miðvikudaginn 19. febrúar, vegna veðurs.
Kynning á skólanum fyrir 10. bekkinga í dag (5. febrúar) verður frestað um tvær vikur til kl. 16:00, miðvikudaginn 19. febrúar, vegna veðurs.
Keppnin verður þriðjudaginn 11. mars klukkan 15.45 í MR. Tilgangur með þessari keppni er að auka samstarf við hverfisskólana og aðra grunnskóla og efla áhuga nemenda á stærðfræði. Þessi keppni hefur fengið afar jákvæðar undirtektir. Nemendur eru beðnir um [...]
Við þökkum fyrir góðar undirtektir á kynningar fyrir 10. bekk. Því miður er fullt á allar kynningar og ekki hægt að skrá sig lengur. Við bendum á opna húsið sem verður fimmtudaginn 27. mars kl. 17.00 - 18:30.
Útför Ragnheiðar Torfadóttur, fyrrum rektors Menntaskólans í Reykjavík, var gerð frá Dómkirkjunni í gær. Ragnheiður Torfadóttir braut blað í sögu Menntaskólans í Reykjavík þegar hún var skipuð rektor, fyrst kvenna í langri sögu skólans árið 1995. Ragnheiður lauk stúdentsprófi frá [...]
Skrifstofa skólans er opin næstu vikur á eftirfarandi tímum: Mánudagar: 10:00-13:00 Þriðjudagar: 11:40-14:00 Miðvikudagar: lokað Fimmtudagar: 10:00-13:00 Föstudagar: 11:40-14:00 Við bendum á að alltaf er hægt að senda erindi á mr@mr.is
Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 12 mánudaginn 16. desember vegna jarðarfarar. Skrifstofan opnar aftur á þriðjudaginn kl. 8.
Árni Indriðason sögukennari lést 4. desember s.l. Árni hóf sögukennslu við skólann 1977 og hætti störfum fyrir skemmstu. Árni gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum auk kennslu. Árni var hafsjór af fróðleik um sögu skólans og var hvatamaður að því að hefja vinnu [...]
Próftaflan fyrir jólapróf 2024 hefur nú verið uppfærð eftir að kennsla hófst að nýju eftir verkfall, með fyrirvara um breytingar, á heimasíðu skólans. Einnig er hægt að nálgast próftöfluna hér.