Úrslit í forkeppni Landskeppni í eðlisfræði
Úrslit liggja nú fyrir í forkeppni Landskeppni í eðlisfræði sem var haldin í framhalsskólunum þriðjudaginn 11.febrúar. Að þessu sinni tóku þátt 138 keppendur úr 8 framhaldsskólum. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur, af þeim 16 [...]