Verkefninu er ætlað að sýna nemendum að norska og íslenska tungumálið hafa sameiginlegan uppruna. Þó svo að við skiljum ekki tungumál hvors annars í dag þá eru enn mörg orð sem eru lík. Í verkefninu munu nemendur einnig lesa Egilssögu og vinna að sameiginlegum verkefnum úr henni.  Bækur, kvikmyndir og tónlist sem höfða til ungmenna sem og slangur, nýyrði og kynsegin orð eru líka meðal þess sem verður fjallað um í verkefnavinnu nemenda.

Projektets mål er at vise eleverne at det norske og det islandske sprog har et fælles ophav og selvom vi ikke forstår hinandens sprog i dag så er der mange fælles ord stadigvæk i sproget. Eleverne vil læse dele af den samme islandske saga og lave opgaver sammen om dem. Vi vil også fokusere på den nyere litteratur, eleverne vil læse en norsk roman/krimi og en islandsk og sammenligne dem, er der nogle lighedstegn som litteratur i disse lande har i dag. Musiktekster vil også blive analyseret og set om der er ligeheder mellem f.eks. islandsk og norsk rap med hensyn til sprogbrug og indhold. Deltagerne vil også få et indblik i det sør-samiske sprog og diskutere hvordan det er at være en minoritet i sit eget land. Formålet med lærerudvekslingen er at give lærere en mulighed for at lære af hinanden og videregive
god praksis.

Í janúar 2022 var fyrsti fundur verkefnisins. Fundurinn var haldin rafrænn og voru nemendur að gera verkefni tengdum Hávamáli, líkum og ólíkum orðum, slanguryrðum, kynsegin orðum og nýyrðum/tökuorðum. Íslensku nemendurnir voru þær Elín, Freyja, Halla, Urður, Viktoría og Þórhildur og frá Røros Videregående Skole voru það þau Amalie, Bertine, Ellinor, Henrik, Julia og Tina sem tóku þátt.

Hægt er að sjá afrakstur vinnu nemendanna hér: Bæklingur frá fundi í janúar 

Í mars var annar fundur verkefnisins, sá fundur var einnig rafrænn. Efni fundarins voru ævintýri og þjóðsögur og Egils saga.

Hér er hægt að sjá afrakstur fundarins:

Íslenskar þjóðsögur

Ísland þá og nú

Music, Norwegian myths and travel paths in Egils saga

Det første møde i projektet blev holdt i januar 2022. Mødet var elektroniskt og blandt det som elever arbejdede med var emner som Håvamål, ordforråd, slang og nye ord. Fra Røros Videregående Skole var  det Amalie, Bertine, Ellinor, Henrik, Julia og Tina som deltog og fra MR var  det Elín, Freyja, Halla, Urður, Viktoría og Þórhildur.

Her kan I se resultet fra mødet

Det andet møde i projektet blev holdt i marts 2022, det var også et elektronisk møde. Temaerne var myter, eventyr og Egilssaga.

Her kan I se resultaterne fra mødet:

Íslenskar þjóðsögur

Ísland þá og nú

Music, Norwegian myths and travel paths in Egils saga

Í september 2022 komu nemendur og kennarar frá Røros í heimsókn í MR. Nemendur voru meðal annars að gera verkefni tengd orðaforða, til dæmis orð sem tengjast árstíðum, gæludýrum og norrænu guðunum. Þau kynntu sér einnig ævi Snorra Sturlusonar, Vigdísar Finnbogadóttur og Arne Torp.

Nemendur og kennarar heimsóttu Þjóðminjasafnið, Landnámssýninguna, fóru gullna hringinn og heimsóttu tungumálasýninguna í Veröld. Kennararnir kynntu sér einnig skólakerfið á Íslandi, námið í MR, fóru í tíma og kynntust íslenskum starfsfélögum. Einnig fóru þau í heimsókn í FB til þess að kynna sér áfangakerfið sem er þar.

Í lok heimsóknar kynntu nemendur afrakstur vinnu sinnar og var ánægjulegt að sjá verkefnin þeirra.

I september 2022 fik MR et godt besøg fra Røros videregående skole. Eleverne arbejdede med ordforråd, blandt andet ord som har relation til årstiderne, kæledyr og de nordiske guder. De blev også kjent med Snorri Sturluson, Vigdis Finnbogadottir og Arne Torp.

Eleverne og lærerne besøgte det Nationale Museum, Bosettingsutstillingen, tog til Thingvellir, Gullfoss og Geysir og sprogutstillingen i Verold. Lærerne har også lært om det islandske skolesystem, studier i MR, var med til undervisning og lærte deres islandske kolleger at kende. De besøgte også Fjolbrautaskolann i Breidholti (FB) for at lære om deres skole.

I slutningen af besøget har eleverne præsenteret deres arbejde og det var fornøjeligt at se hvad de havde lavet i løbet af ugen.

Hér getið þið séð afraksturinn af vinnu nemenda:

Her kan I se resultatet af elevernes arbejde:

Arne Torp, Vigdís Finnbogadóttir, Snorri Sturluson, Árstíðir/Årstider, Gæludýr/Kæledyr, Norrænu guðirnir/De nordiske guder, Sorg og gleði/Sorg og glæde.