Liðakeppni MR í stærðfræði
Laugardaginn 14. október mættu yfir 40 MR-ingar í tíu liðum í Gamla skóla og kepptu í 2,5-3 klukkustundir í liðakeppni MR í stærðfræði. Sigurliðið á efra stigi kom úr 6.X en sigurlið nýnema var blandað lið úr fjórum bekkjum.