Nýr konrektor MR
Trausti Þorgeirsson hefur verið ráðinn konrektor við Menntaskólann í Reykjavík frá 1. ágúst. Trausti er verkfræðingur að mennt og hefur auk þess lokið námi í stjórnun menntastofnanna. Hann hóf störf við skólann árið 2007 og hefur kennt bæði stærðfræði og [...]