Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði
Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði var haldin á dögunum. Nemendur skólans stóðu sig með prýði í keppninni. Af 25 nemendum sem komast áfram í úrslitakeppnina eru 8 úr MR. Í mars verður úrslitakeppnin haldin í Öskju, náttúrufræðihúsi HÍ. Stigahæstu nemendunum býðst sæti [...]