Landskeppnin í líffræði
Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði var haldin á dögunum. Nemendur skólans stóð sig með prýði í keppninni. Af tuttugu nemendum sem komast áfram í úrslitakeppnina eru tólf úr MR. Sérstaklega ánægjulegt er að tveir nýnemar eru meðal þeirra sem komast í [...]