Loading...

Fréttir og tilkynningar

Vorhlé

16.2.2024|

Vorhlé verður í skólanum 19. og 20. febrúar. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 21. febrúar.  

MR kominn í undanúrslit Gettu Betur

15.2.2024|

Menntaskólinn í Reykjavík tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Gettu betur og óskum við liðinu til hamingju með það. MR hafði þá betur gegn Fjölbrautaskóla Garðabæjar í spennandi keppni . Liðið skipa Áslaug Edda [...]

  • Stífar æfingar

MR mætir FG í Gettu Betur

15.2.2024|

MR og FG keppa í Gettu Betur í kvöld í annari viðureign í 8 liða úrslitum. Við sendum MR liðinu baráttukveðjur og hvetjum alla til að horfa. Áfram MR!

Grunnskólakeppni í stærðfræði 2024

8.2.2024|

Keppnin verður í MR þriðjudaginn 12. mars 2024. Tilgangur með þessari keppni er að auka samstarf við hverfisskólana og aðra grunnskóla og efla áhuga nemenda á stærðfræði. Þessi keppni hefur fengið afar jákvæðar undirtektir. Nemendur [...]