Skólinn verður settur samkvæmt venju í Dómkirkjunni. Nemendur og starfsfólk safnast saman fyrir framan skólann og ganga fylktu liði yfir í kirkjuna. Eftir skólasetningu fá nemendur í 5. og 6. bekk afhentar stundatöflur.

This viðburður has passed.
Skólinn verður settur samkvæmt venju í Dómkirkjunni. Nemendur og starfsfólk safnast saman fyrir framan skólann og ganga fylktu liði yfir í kirkjuna. Eftir skólasetningu fá nemendur í 5. og 6. bekk afhentar stundatöflur.