Bóksalan er staðsett á skrifstofu skólans á 1. hæð í gamla skóla. Þar er hægt að kaupa námsefni sem skólinn gefur út.

Athugið að einungis er tekið við kortagreiðslum.

Bóksala MR 2024 – 2025
4. bekkur verð
Danska, Noveller og Gruk mál / nát (2024) 1.000 kr
Enskir leskaflar fyrir 4. bekk mál (2023) 1.000 kr
Ensk ljóðahefti  fyrir 4. bekk mál (2023) 1.000 kr
Enskar smásögur fyrir 4. bekk  mál (2023) 1.000 kr
English Reader fyrir 4. bekk  nát (2023) 1.000 kr
Íslenska í 4. bekk  mál / nát (2024) 3.000 kr
Grikkland hið forna e. Helga Ingólfss.  mál / nát 3.500 kr
Rómaveldi e. Helga Ingólfss.  mál / nát 3.500 kr
Stærðfræði 4. bekk mál fyrra hluti (2017) 3.000 kr
Stærðfræði 4. bekk mál  seinni hluti (2017) 3.000 kr
Stærðfræði 4.bekk nát. fyrri hluti (2017) 4.000 kr
Stærðfræði 4. bekk nát.  seinni hluti (2021) 4.000 kr
Algebra 4. bekk nát (2024) 1.000 kr
Flatarfræði 4. bekk nát (2024) 1.000 kr
5. bekkur
Enskir leskaflar fyrir 5. bekk mál (2018) 1.000 kr
Enskt ljóðahefti fyrir 5. bekk mál (2023) 1.000 kr
Enskar smásögur fyrir 5. bekk mál / nát (2023) 1.000 kr
Enskir leskaflar fyrir 5. bekk eðl/nát (2020) 1.000 kr
Stærðfræði 5. bekk nát (2020) 4.000 kr
Verkleg efnafræði  nát I og II   (2024) 1.000 kr
Verkleg efnafræði  eðl I og II  (2024) 1.000 kr
6. bekkur
Enskir leskaflar fyrir 6. bekk mál (2024) 1.000 kr
Enskar smásögur fyrir 6. bekk mál (2024) 1.000 kr
Galdra Loftur  (2006) 1.000 kr
Stjórnarskráin samantekt fyrir 6. bekk (2019) 1.000 kr
Stærðfræði 6. bekk nát (2022) 4.000 kr
Stærðfræði III 6. eðl I  (2022) 3.000 kr
Verkleg efnafræði  6. nát I og II  (2024) 1.000 kr
Þættir úr Íslandssögu, frá sjálfstæði til búsáhaldab. 3.500 kr
Bókfærsla 1.500 kr