Íslandsmeistaramót framhaldsskólasveita í skák

2024-06-21T16:13:27+00:0021.6.2024|Categories: Fréttir|Tags: |

Fulltrúar úr skákliðum MR sem kepptu á íslandsmeistaramóti framhaldsskólasveita komu á Sal og færðu rektor verðlaunagrip Íslandsmeistara 2024. Frétt um íslandsmót framhaldsskólasveita er að finna á síðunni skak.is Sigursveit MR (A-lið) var skipuð þeim Ingvari Wu Skarphéðinssyni, Gunnari Erik Guðmundssyni, [...]