Aldrei of seint að skila bókum á Íþöku
Á stjórnarfundi Hollvinafélags Menntaskólans í Reykjavík skilaði einn stjórnarmanna, Bogi Ágústsson, bók sem hann hafði fengið að láni á Íþöku þegar hann var nemandi við skólann. Rektor veitti bókinni viðtöku og felldi í leiðinni niður áfallnar sektir á bókina. Bókin [...]
