Dimmision

2022-04-09T09:11:15+00:008.4.2022|Categories: Fréttir|Tags: |

Dimission fór fram í dag í frábæru veðri en þá kveðja nemendur 6.bekkjar skólann. Dagurinn byrjaði í heimastofu hvers bekkjar þar sem nemendur kveðja umsjónarkennara sinn. Þá tekur við athöfn á Sal þar sem rektor ávarpar nemendur og formenn nemendafélaganna [...]