Aðventustund í Dómkirkjunni – jólalög
Bjart er yfir Betlehem (Ingólfur Jónsson/Lag höf.ókunnur) Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra, barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Víða höfðu vitringar vegi [...]