Kæru nemendur og forráðamenn

Því miður verður ekki hægt að bjóða upp á heimsóknir fyrir grunnskólanemendur og forráðamenn þeirra vegna Covid-19.  Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur bæklingana um nám hjá okkur, skoða heimasíðuna og hafa samband við námsráðgjafa ef þið hafið einhverjar spurningar.

Bæklingur um nám við skólann.

Bæklingur um nám í máladeild.

Inntökuskilyrði.