Hús Menntaskólans
Skólinn er í miðborg Reykjavíkur á reit sem afmarkast af Lækjargötu, Amtmannsstíg, Þingholtsstræti og Bókhlöðustíg. Eftirfarandi teikning sýnir afstöðu húsanna.
- Skólahúsið
- Íþaka
- Fjósið
- Íþróttahús
- Casa Christi
- Casa nova
- Villa nova
- Elísabetarhús
- Amtmannsstígur 2
- Bílastæði kennara

Notkun húsa
- Skrifstofur kennara og rektors eru á rishæð Skólahússins
- Skrifstofa skólans er á 1. hæð Skólahússins
- Kennarastofa er á 2. hæð Skólahússins
- Skrifstofur kennara eru á 2. og 3. hæð í Amtmannsstíg 2, á 3. hæð Skólahússins og við fagstofur í Elísabetarhúsi.
- Hátíðarsalur er á 2. hæð Skólahúss í norðurenda
- Bókasafn skólans er á jarðhæð Íþöku
- Lestrarsalur bókasafns er á rishæð Íþöku
- Fundarherbergi og aðstaða prófstjóra er á rishæð Skólahússins, suðurenda
- Margmiðlunarver er í Casa nova, kjallara, suðurenda
- Tölvuver nemenda er í Elísabetarhúsi, 3. hæð, stofa E304
- Námsráðgjöf er á 3. hæð Skólahússins
- Hjúkrunarfræðingur er á 3. hæð Skólahússins
- Félagsaðstaða nemenda er í kjallara Casa nova
- Skrifstofa skólafélagsins er á Amtmannsstíg 2, jarðhæð
- Skrifstofa Framtíðarinnar er á Amtmannsstíg 2, jarðhæð
- Húsvörður er í Fjósinu
- Póstkassar starfsfólks eru á 2. hæð Skólahússins
Kennslustofur
- A, B, C, D, E, O og L eru á jarðhæð Skólahúss
- G, H, T, I, Salur og J eru á 2. hæð Skólahúss
- M er í Fjósi
- A.1, A.2, A.3, A.4, A.5, A.6, A.7, A.8, A.9 og A.10 eru í Austurstræti 17
- C101 er í Casa nova, tengibyggingu, 1. hæð
- C201, C202, C203 og C204 eru í Casa nova, tengibyggingu, 2. hæð
- C151, C152 og C153 eru í Casa nova, 1. hæð
- C251, C252 og C253 eru í Casa nova, 2. hæð
- E204 er í Elísabetarhúsi, 2. hæð
- Náttúrufræðistofa er í Elísabetarhúsi, stofa E301, 3. hæð
- Efnafræðistofa er í Elísabetarhúsi, stofa E201, 2. hæð
- Eðlisfræðistofa er í Casa nova, tengibyggingu, stofa C103, 1. hæð
- Jarðfræðistofa er í Elísabetarhúsi, stofa E101, 1. hæð