Úrslit forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 3. október síðastliðinn og tóku 170 nemendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 7 af 12 efstu en á efra stigi 12 af 21 [...]