Stefnt er að því að halda stöðupróf í norsku og sænsku laugardaginn 15. maí kl. 10:00 ef sóttvarnarreglur leyfa. Nánari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu MH.

Prófin fara fram í stóru opnu rými skólans sem kallað er Miðgarður þar sem er nóg pláss og farið verður eftir sóttvarnarreglum. Gengið er inn í skólann um hurð á framhlið skólans, vestanmegin ( fjær Kringlunni) og svo upp stigann.

Hér er hægt að skrá sig í stöðuprófið.