- Almenna landskeppnin í efnafræði fór fram í framhaldsskólum landsins fimmtudaginn 3. mars. Alls tók 51 nemandi þátt, úr fimm skólum.
Sigurvegari 21. Almennu landskeppninnar í efnafræði er Benedikt Vilji Magnússon, nemandi við MR, en hann hlaut 65 stig af 100 mögulegum. Meðalstigafjöldi allra keppenda var 32 stig.
15 efstu keppendum er boðið að taka þátt í úrslitakeppni sem verður haldin í Háskóla Íslands helgina 2.-3. apríl næstkomandi. Þessir nemendur eru:
1. | Benedikt Vilji Magnússon | MR |
2. | Embla Nótt Pétursdóttir | MH |
3. | Freyr Víkingur Einarsson | Tækniskólinn |
4. | Jón Halldór Gunnarsson | MH |
5. | Anna Elísa Axelsdóttir | MA |
6. | Matthías Jakob Sigurðsson | MH |
7. | Iðunn Björg Arnaldsdóttir | MH |
8. | Kristján Sölvi Örnólfsson | MR |
9.-10. | Jakob Lars Kristmannsson | MR |
9.-10. | Kirill Zolotuskiy | MR |
11. | Matthías Andri Hrafnkelsson | MR |
12. | Úlfur Ben | MR |
13. | Hrafnkell Hvanndal Halldórsson | MR |
14.-15. | Mikael Norðquist | MH |
14.-15. | Björn Dagur Stefánsson | MR |