Ný reglugerð tekur gildi á morgun. Samkvæmt henni er staðnám ekki í boði í framhaldsskólum, amk ekki fram að páskum.
Kennsla á morgun, fimmtudag og föstudag verður því í fjarnámi. Kennarar munu senda nemendum í kvöld hvernig fyrirkomulag kennslunnar verður.
Bestu kveðjur og gangi ykkur vel!
Elísabet Siemsen, rektor