Menntaskólinn í Reykjavík

Stoðtímar

Stoðtímar í latínu fyrir nemendur í 4. og 5. bekk málabrautar eru á föstudögum kl. 15-17 í
O-stofu. Nemendur eru hvattir til að nýta sér þessa þjónustu.

Stoðtímar í efnafræði og stærðfræði á vegum nemendarágjafanna verða á mánudögum kl. 15-16 í stofu C152.

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Innritun umsækjenda úr 10. bekk er lokið. Umsækjendur geta opnað umsókn sína og séð í hvaða skóla þeir hafa fengið skólavist föstudaginn 24. júní kl. 11. Hægt er að fá sendan týndan veflykil í netpósti.

Bókalistar

Fyrsta uppfærsla af bókalistum 2011– 2012 er komin á MR-vefinn. 
Tenglar í listana eru hér til hægri. Listarnir verða uppfærðir jafnóðum og það sem vantar á þá berst til umsjónarmanns.

More Articles ...