Menntaskólinn í Reykjavík

Félagslífið

Félagslíf

Í Menntaskólanum í Reykjavík er öflugt félagslíf. Tvö nemendafélög, Skólafélagið og Framtíðin, hafa lengi starfað í skólanum. Innan vébanda þeirra blómstrar félagslíf. Þar er lögð stund á leiklist, mælskulist, myndlist, danslist, skák, bókmenntir, kórsöng og fleira.
Nemendur bera ábyrgð á því efni sem birt er á heimasíðum nemendafélaganna.

 

Viðburðadagatal nemendafélaganna í MR 2019-2020
  Vika Kvöld viðburðir
02.09-06.09    
09.09-13.09    
16.09-20.09 Hinseginvika Framtíðarinnar  
23.09-27.09    
30.09-04.10    
07.10-11.10    
14.10-16.10    
21.10-25.10 Árshátíðarvika Miðvikudagur: árshátíð Skólafélagsins
28.10-01.11 Frúardagsvika 1.nóv frumsýning Frúardags
04.11-08.11 Megavika Framtíðarinnar  
11.11-15.11   14.nóv Orrinn (Skólafélagið)
18.11-21.11    
25.11-29.11    
02.12-6.12      
9.12-13.12     
16.12-20.12     
23.12-27.12     
30.12-03.01     
06.01-10.01    
13.01-17.01    
20.01-24.01    
27.01-31.01    
03.02-07.02    7.feb Söngkeppni Skólafélagsins
10.02-14.02    
17.02-21.02   21.feb Frumsýning herrarnætur
24.02-28.02    
02.03-06.03    
09.03-13.03   13.mars Kvöldvaka akademiunnar.
16.03-20.03    
23.03-27.03    
30.03-03.04    
06.04-10.04    
13.04-17.04