Kennsla fellur niður miðvikudaginn 29. október.
Í ljósi þess að fjöldi kennara og starfsfólks er veðurtepptur í skólaheimsókn erlendis og margir nemendur hafa ekki komist heim úr fríum eftir hausthlé munum við fella niður alla kennslu á morgun miðvikudag. Kennsla hefst að nýju eftir hausthlé kl. 08:30 á fimmtudagsmorguninn. [...]







