Gettu betur
Í gær fór fram lokaviðureignin í Gettu betur en þar kepptu lið MR og MH. Menntaskólinn við Hamrahlíð bar sigur úr býtum í annað sinn í sögu keppninnar og við óskum þeim innilega til hamingju með sigurinn. Við erum mjög [...]
Í gær fór fram lokaviðureignin í Gettu betur en þar kepptu lið MR og MH. Menntaskólinn við Hamrahlíð bar sigur úr býtum í annað sinn í sögu keppninnar og við óskum þeim innilega til hamingju með sigurinn. Við erum mjög [...]
Niðurstöður Landskeppni í eðlisfræði 2024 liggja nú fyrir en úrslitakeppnin var haldin núna um helgina 16-17.mars í Háskóla Íslands. Nemendur frá MR voru á meðal þeirra sem lentu í fimm efstu sætunum, þeir voru 3. sæti Hrafnkell Hvanndal Halldórsson 6.X [...]
Opið hús í Menntaskólanum í Reykjavík 11.apríl frá 17:00-18:30 öll velkomin.
Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram um helgina og tóku nemendur frá Menntaskólanum í Reykjavík þátt og vill skólinn þakka þeim öllum fyrir sitt framlag. Keppt var í þremur deildum og hér að neðan má sjá úrslit fyrir lið með nemendum í [...]
Til hamingju MR-ingar með að vera komin í úrslit Gettu Betur 2024 Liðið stóð sig afbragðs vel á móti sterku liði Verzlunarskóla Íslands. Árangur stífra æfinga í T-stofu skilar sé.
Félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) hélt árlega smásagnakeppni á öllu landinu og var þemað í ár „Journey“. Síðastliðinn mánudag voru verðlaunin afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Forsetafrúin okkar Eliza Reid afhenti verðlaunin og nemendur okkar í MR náðu þeim [...]
Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2024 fór fram laugardaginn 24. febrúar. Árangur nemenda skólans var einkar glæsilegur. Af 14 efstu voru 10 úr MR. Hér að neðan má sjá í hvaða sætum nemendur lentu í. Sæti Nafn og bekkur 1. [...]
Menntaskólinn í Reykjavík tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Gettu betur og óskum við liðinu til hamingju með það. MR hafði þá betur gegn Fjölbrautaskóla Garðabæjar í spennandi keppni . Liðið skipa Áslaug Edda Kristjánsdóttir, Björn Diljan Hálfdánarson og [...]
Í gær var dregið úr innsendum bókabingóspjöldum. Eftirfarandi nemendur og starfsfólk voru dregnir út í bókabingó íslenskudeildar MR og fengu bækur frá Benedikt bókaútgáfu í verðlaun. 4. bekkur: Iðunn María 4. A Ása Gunnþórunn 4. E 5. bekkur: Erna María 5. [...]
Félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) stendur fyrir árlegri smásögukeppni á landsvísu. Í ár voru fjölmargir nemendur sem tóku þátt í keppninni innan Menntaskólans í Reykjavík og var valið á sögum vandasamt. Niðurstaðan var sú að þrjár bestu sögurnar sem fara [...]