Jólapróf og einkunnaafhending
Í dag er síðasti kennsludagur fyrir jólapróf. Jólaprófstöflu er að finna á heimasíðu skólans: https://mr.is/wp-content/uploads/2023/11/Proftafla.2023.lokautgafa.2.pdf Við óskum ykkur öllum góðs gengis við lestur og undirbúning fyrir prófin. Hugið að því að fá góða hvíld, holla næringu, hreyfingu og að njóta [...]