Við óskum Merkúr Mána Hermannssyni innilega til hamingju með frábæran árangur á Ólympíuleikunum í líffræði þar sem hann vann til bronsverðlauna. Þetta er fyrsti verðlaunapeningurinn sem Íslendingur hefur hlotið síðan Ísland hóf þátttöku í líffræðikeppninni árið 2016.
(mynd: Landskeppni framhaldskólanna í líffræði)