Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og náttúrufræðigreinar.
Fyrsta ár:
- Allir nemendur á náttúrufræðibraut læra:
- Íslensku
- Dönsku
- Ensku
- Sögu
- Stærðfræði
- Líffræði
- Efnafræði
- Jarðfræði
- Tölvufræði
- Íþróttir
- Auk þess velja nemendur á milli:
- Frönsku
- Spænsku
- Þýsku
Eftir fyrsta árið velja nemendur á milli:
- Eðlisfræðideildar I og II:
- Leggur áherslu á:
- Eðlisfræði
- Stærðfræði
- Leggur áherslu á:
- Náttúrufræðideildar:
- Leggur áherslu á:
- Efnafræði
- Líffræði
- Leggur áherslu á:
Viltu lesa meira?
- Fleiri upplýsingar eru hér.