Nemendur, sem velja þessa deild, stefna flestir á nám í náttúruvísindum og heilbrigðisgreinum.

Í deildinni er veruleg áhersla á lögð líffræði auk stærðfræði og efnafræði en nemendur hafa 5 einingar í frjálsu vali í 6. bekk.

Vikulegar kennslustundir í námsgreinum skiptast á eftirfarandi hátt:

Grein: Tímafjöldi í 5. bekk: Tímafjöldi í 6. bekk:
Íslenska 5 5
Enska 6
Franska, spænska eða þýska 4
Saga 4
Stærðfræði 6 5/8
Líffræði 4 7
Efnafræði 4 4
Lífræn og lífefnafræði 5
Eðlisfræði 5
Íþróttir 2 1
Val 6/3
Samtals: 36 37