Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði fór fram 24. janúar og tóku 202 keppendur úr níu skólum þátt. Tuttugu nemendur komast áfram í úrslitakeppni, sem sker úr um hvaða nemendur skipa landslið framhaldsskólanna í líffræði 2023, sem tekur þátt í alþjóðlegri ólympíukeppni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í júlí.

Nemendur skólans sem hafa áunnið sér þátttökurétt í úrslitakeppninni eru (í stafrófsröð):

 

Alexander Ólafsson 6.U
Benedikt Vilji Magnússon 6.X
Björn Dúi Ómarsson 6.M
Harpa Dís Hákonardóttir 6.S
Íris Margrét Sturludóttir 6.S
Jakob Lars Kristmannsson 6.X
Jakob Ragnar J. Sigurdsson 6.S
Kári Christian Bjarkarson 6.R
Kirill Zolotuskiy 6.X
Matthías Andri Hrafnkelsson 6.X
Róbert Kristian Freysson 4.I
Rökkvi Birgisson 6.S
Sigþór Haraldsson 5.M
Símon Orri Sindrason 6.M
Snorri Esekíel Jóhannesson 6.M
Sunneva Eldbjörg Sigtryggsdóttir 6.S