Nemendum ber að kynna sér skólareglur. Þeir fá ekki skotið sér undan brotum á skólareglum með skírskotun til vanþekkingar á þeim.
Skólareglurnar skiptast í almennar skólareglur, skólasóknarreglur og reglur um einkunnir og próf. Hægt er að nálgast allar skólareglur í handbók skólans eða á heimasíðu skólans.