Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram rafrænt þriðjudaginn 13. október 2020. Öllum framhaldsskólanemum var velkomin þátttaka og alls tóku 32 keppendur þátt á neðra stigi en 76 keppendur á efra stigi. Það er þónokkur fækkun þátttakenda frá fyrri árum en líklega má skýra það með breyttum aðstæðum.
Efstu nemendum á hvoru stigi býðst þátttaka í úrslitakeppni sem fram fer í byrjun mars 2021.
Nemendur Menntaskólans í Reykjavík stóðu sig vel að vanda. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 9 af 20 efstu, en á efra stigi 14 af 25 efstu.
Efst á neðra stigi voru:
| Sæti | Nafn | |
| 1. | Benedikt Vilji Magnússon 4.E | |
| 4. | Ísak Norðfjörð 4.G | |
| 5.-6. | Ólafur Steinar Ragnarsson 4.C | |
| 7. | Kári Christian Bjarkarson 4.J | |
| 8. | Líneik Þula Jónsdóttir 4.F | |
| 10. | Hildur Steinsdóttir 4.I | |
| 11.-14. | Leifur Már Jónsson 4.I | |
| 16. | Matthías Andri Hrafnkelsson 4.J | |
| 17.-18. | Matthildur Peta Jónsdóttir 4.J |
Efst á efra stigi voru:
| Sæti | Nafn | |
| 1. | Jón Valur Björnsson 6.X | |
| 2. | Arnar Ingason 6.X | |
| 3. | Brimar Ólafsson 6.X | |
| 4. | Jón Hákon Garðarsson 6.Z | |
| 6. | Hilmir Vilberg Arnarsson 6.X | |
| 7. | Selma Rebekka Kattoll 5.X | |
| 10. | Einar Andri Víðisson 5.X | |
| 11. | Vigdís Selma Sverrisdóttir 6.M | |
| 12.-13. | Viktor Már Guðmundsson 5.X | |
| 14. | Sigurður Patrik Fjalarsson Hagalín 6.X | |
| 16. | Þórdís Elín Steinsdóttir 6.X | |
| 17.-18. | Kristján Dagur Egilsson 5.Y | |
| 17.-18. | Hallgrímur Haraldsson 5.X | |
| 20.-22. | Jóhannes Reykdal Einarsson 5.X |