Fréttir og tilkynningar
Jöfnunarstyrkur
Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu. Nánari upplýsingar hér Umsóknarfrestur er til 15. febrúar.
Kennsla hefst aftur 13:50
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 13:50 í dag. Rauð veðurviðvörun er í gangi á Höfuðborgarsvæðinu til kl. 13:00. Ég vil því ítreka að fara ekkert út fyrir en eftir kl. 13:00. Ef nemendur búa utan Höfuðborgarsvæðisins eða [...]
Kennsla fellur niður fyrir hádegi 6. febrúar
Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun á morgun, fimmtudag, vegna veðurs á Höfuðborgarsvæðinu. Í ljósi þess verður kennsla felld niður fram að hádegi á morgun. Athugið að nánari upplýsingar koma í pósti í fyrramálið, um hvernig kennslu verði háttað eftir [...]
Kynningu í dag 5.feb frestað
Kynning á skólanum fyrir 10. bekkinga í dag (5. febrúar) verður frestað um tvær vikur til kl. 16:00, miðvikudaginn 19. febrúar, vegna veðurs.