Loading...

Fréttir og tilkynningar

Menntaskólinn í Reykjavík settur í 180. sinn.

21.8.2025|

Menntaskólinn í Reykjavík var settur í 180. sinn þriðjudaginn 19. ágúst í Dómkirkjunni. Nemendur og starfsfólk gengu saman fylktu liði frá Gamla skóla yfir í Dómkirkjuna. Aðsókn í skólann í vor var góð og sóttu [...]

Kætumst meðan kostur er / Gaudeamus igitur

19.8.2025|

Hefð er fyrir því í MR að syngja Gaudeamus igitur við hátíðleg tækifæri eins og til dæmis við skólasetninguna í dag. Kætumst meðan kostur er / Gaudeamus igitur (Lag / texti: Franz Liszt/óþekktur höfundur – í [...]

Skólasetning

16.8.2025|

Skólasetning verður í Dómkirkjunni 19. ágúst kl. 14. Nemendur og starfsfólk safnast saman fyrir framan Gamla skóla kl. 13:50 og ganga saman yfir í kirkjuna. Nýnemakynning verður á þriðjudag í næstu viku (19. ágúst) og [...]

bronsverðlaun á ólympíuleikunum í líffræði

27.7.2025|

Við óskum Merkúr Mána Hermannssyni innilega til hamingju með frábæran árangur á Ólympíuleikunum í líffræði þar sem hann vann til bronsverðlauna. Þetta er fyrsti verðlaunapeningurinn sem Íslendingur hefur hlotið síðan Ísland hóf þátttöku í líffræðikeppninni [...]