Fréttir og tilkynningar
Fyrrverandi nemendur MR hlutu styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands
Fjórir fyrrverandi nemendur Menntaskólans í Reykjavík við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Styrkir eru veittir nýnemum við Háskóla Íslands sem náð hafa framúrskarandi árangri í námi til stúdentsprófs og jafnframt látið til [...]
Tolleringar
Á fimmtudaginn fóru fram tolleringar og heppnuðust þær vel. Veðurguðirnir voru okkur hliðhollir og biðu með rigninguna þangað til að tolleringum var lokið. Við viljum þakka 6. bekkjarráði fyrir gott skipulag og góðan dag. Fyrir [...]
Stöðupróf í erlendum málum við MR
Stöðupróf í erlendum málum verða haldin 15. september. Stöðuprófin eru eingöngu ætluð nemendum skólans. Stöðupróf eru aðeins í boði fyrir nemendur sem búið hafa í lengri tíma í landi þar sem tungumálið er talað eða hafa tungumálið [...]
Fundur með foreldrum og forráðamönnum nemenda í 4. bekk Menntaskólans í Reykjavík
Foreldrum og forráðamönnum nemenda í 4. bekk Menntaskólans í Reykjavík er boðið að koma á kynningarfund í Ráðhúsi Reykjavíkur mánudaginn 1. september kl. 17:00. Sólveig G. Hannesdóttir rektor mun kynna skólann og skólastarfið. Elín Edda [...]