Stöðupróf í erlendum málum verða haldin 16. september. Stöðuprófin eru eingöngu ætluð nemendum skólans.
Stöðupróf eru aðeins í boði fyrir nemendur sem búið hafa í lengri tíma í landi þar sem tungumálið er talað eða hafa tungumálið að móðurmáli.
Skólinn býður upp á stöðupróf í dönsku, ensku og þýsku. Nánari upplýsingar og skráning í próf fer fram hjá námsráðgjöfum. Upplýsingar um stöðupróf í spænsku og frönsku má nálgast hjá námsráðgjafa