Skólahald fellur niður á morgun, mánudaginn 7. febrúar, vegna veðurs. Við hvetjum nemendur til náms eins og kostur er.