Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 12 mánudaginn 16. desember vegna jarðarfarar. Skrifstofan opnar aftur á þriðjudaginn kl. 8.