Verkfalli starfsfólk í KÍ við skólann hefur verið frestað.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 2. desember og lýkur á föstudeginum 6. desember.
Hver árgangur skólans fer í þrjú jólapróf dagana 9. – 17. desember. Jólaprófstafla verður send til nemenda í tölvupósti og birt á heimasíðu eftir helgina.