Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun á morgun, fimmtudag, vegna veðurs á Höfuðborgarsvæðinu.  Í ljósi þess verður kennsla felld niður fram að hádegi á morgun.  Athugið að nánari upplýsingar koma í pósti í fyrramálið, um hvernig kennslu verði háttað eftir hádegið.

Farið varlega í veðrinu og verið vakandi fyrir nýjum upplýsingum á morgun.