Jólafrí er í skólanum eftir 18. desember. Skólinn opnar aftur fyrsta kennsludag eftir jólafrí, þann 5. janúar.

Endurtökupróf eru eingöngu í 4. bekk í eftirtöldum greinum: stærðfræði á málabraut, efnafræði og líffræði á náttúrufræðibraut. Haft verður samband við þá nemendur sem þurfa að þreyta endurtökupróf.

Við óskum öllum gleðilegrar hátíðar og vonum að þið hafið það gott í jólafríinu.