Opnað var fyrir einkunnir nemenda í Innu klukkan 12 í dag.

Skrifstofa skólans er í jólafríi fram til 6. janúar en þá hefst kennsla aftur samkvæmt stundaskrá.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og hlökkum til að sjá nemendur og starfsfólk á nýju ári.