Árið 2021 voru samþykkt lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Í þeim kemur fram að nemendur undir 18 ára aldri og fjölskyldur þeirra geta óskað eftir stuðningi tengiliðs í nærþjónustu/grunnþjónustu barnsins. Tengiliðurinn á að veita barninu og fjölskyldu þess upplýsingar um þjónustu og styðja við samþættingu þjónustu allra þjónustuveitenda. Nánari upplýsingar er að finna á vef Barna- og fjölskyldustofu.
Tengiliðir vegna farsældarþjónustu eru:
Anna Katrín Ragnarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi (annakatrin@mr.is)
Guðrún Þorbjörg Björnsdóttir, náms- og starfsráðgjafi (gudrunth@mr.is)
Arna Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur (arnag@mr.is)
Beiðni um samþættingu þjónustu (eyðublað)
Beiðni um miðlun upplýsinga (eyðublað)