Yngvi Pétursson sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu
Yngvi Pétursson, fyrrverandi rektor skólans og stærðfræðikennari, var sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 1. janúar s.l. Orðuna fékk Yngvi fyrir framlag sitt til menntunar og brautryðjendastarfs í tölvufræðikennslu á Íslandi. Yngvi hóf stærðfræðikennslu við skólann [...]
