Spænskuhátíð
Föstudaginn 7. mars fóru spænskunemendur úr 6.AB (máladeild) og kennari á Spænskuhátíð sem haldin var þriðja árið í röð í Veröld (HÍ). Þessi hátíð er í boði Spænska sendiráðsins á Íslandi og Háskóla Íslands, í sérstakri samvinnu við RANNÍS, UN [...]