Jöfnunarstyrkur
Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu. Nánari upplýsingar hér Umsóknarfrestur er til 15. febrúar.
Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu. Nánari upplýsingar hér Umsóknarfrestur er til 15. febrúar.
Opnað verður fyrir umsóknir þann 1. september n.k. vegna námsársins 2023-2024. Nemendur sækja um á Mitt LAN með rafrænum skilríkjum. Þeir nemendur sem ætla að stunda nám á bæði haustönn og vorönn , eru hvattir til að sækja um báðar [...]