Leikfélagið Frúardagur sýnir Ástandið

2025-11-10T12:05:27+00:0010.11.2025|Categories: Fréttir|Tags: |

Leikfélagið Frúardagur sýnir leikritið Ástandið í þessari viku. Sýningar eru í Gamla bíó 10., 11., 12. og 16 nóvember. Þetta er mjög flott sýning hjá þessu frábæra hópi nemenda og við hvetjum öll til að fara og eiga skemmtilega stund [...]