Ljóðasamkeppni
Í tilefni af degi íslenskrar tungu 17. nóvember efndi íslenskudeildin til ljóða- og örsagnakeppni milli nemenda og starfsfólks. Ljóð og örsaga eftir nemanda og starfsmann, voru valin úr fjölda innsendra og verðlaunuð á Sal. Svo skemmtilega vildi til að bæði [...]
