Minningarskjöldur Alþingis

2025-10-23T10:17:24+00:0023.10.2025|Categories: Fréttir|Tags: |

Alþingi færði MR minningarskjöld í tilefni af því að 150 ár eru liðin frá fyrsta löggjafarþingi Íslendinga eftir að Alþingi var endurreist, 1. júlí 1875.  Sama ár var skrifstofa Alþingis stofnuð með yfirlýsingu Jóns Sigurðssonar forseta.  Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis [...]