MR ER 20. UNESCO-SKÓLINN Á ÍSLANDI
Menntaskólinn í Reykjavík er orðinn UNESCO-skóli. Alls eru UNESCO-skólar hér á landi því orðnir 20 talsins, einn leikskóli, sjö grunnskólar og 12 framhaldsskólar. UNESCO-skólar er eitt elsta skólanet í heimi, starfrækt frá árinu 1953. Skólarnir eru nú um 12 þúsund [...]