Eftirtaldir hafa verið Inspector Scholae frá árinu 1879
Ár | Nafn | Starf |
---|---|---|
2024-2025 | Diljá Karen Kristófersdóttir Kjerúlf | |
2023-2024 | Magnús Birnir Þórisson | |
2022-2023 | Andrea Edda Guðlaugsdóttir | |
2021-2022 | Sólrún Dögg Jósefsdóttir | |
2020-2021 | Una Margrét Lyngdal Reynisdóttir | |
2019-2020 | Rafnhildur Rósa Atladóttir | |
2018-2019 | Hrólfur Eyjólfsson | |
2017-2018 | Elín María Árnadóttir | |
2016-2017 | Hildur Sveinsdóttir | |
2015-2016 | Hanna María Geirdal | |
2014-2015 | Sigmar Aron Ómarsson | |
2013-2014 | Birna Ketilsdóttir Schram | |
2012-2013 | Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir | |
2012 | Þórður Hans Baldursson | |
2011 | Þengill Björnsson | |
2010-2011 | Einar Lövdahl Gunnlaugsson | |
2009-2010 | Árni Freyr Snorrason | |
2008-2009 | Gísli Baldur Gíslason | |
2007-2008 | Björn Brynjúlfur Björnsson | |
2006-2007 | Þórarinn Sigurðsson | Verkfræðingur |
2005-2006 | Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson | Stærðfræðingur |
2004-2005 | Jón Bjarni Kristjánsson | Vélfræðingur |
2003-2004 | Erna Kristín Blöndal | |
2002-2003 | Sigurður Örn Hilmarsson | Lögfræðingur |
2001-2002 | Bolli Thoroddsen | Lögfræðingur |
2000-2001 | Gunnar Thorarensen | Verkfræðingur |
1999-2000 | Ingibjörg Guðbjartsdóttir | |
1998-1999 | Birna Þórarinsdóttir | |
1997-1998 | Jónas Hvannberg | Læknir |
1996-1997 | Þórarinn Óli Ólafsson | |
1995-1996 | Þórlindur Kjartansson | Fv. oddviti |
1994-1995 | Guðrún Tinna Ólafsdóttir | stud.oecon |
1993-1994 | Sveinn H. Guðmarsson | Fréttamaður |
1992-1993 | Magnús Geir Þórðarson | Leikstjóri |
1991-1992 | Dagur Bergþóruson Eggertsson | Læknir |
1990-1991 | Þorsteinn Davíðsson | Héraðsdómari |
1989-1990 | Kristrún Heimisdóttir | Lögfræðingur |
1988-1989 | Þórir J. Auðólfsson | Læknir |
1987-1988 | Birgir Ármannsson | Alþingismaður |
1986-1987 | Ragnheiður Traustadóttir | Fornleifafræðingur |
1985-1986 | Gunnar Auðólfsson | Læknir |
1984-1985 | Tómas Guðbjartsson | Læknir |
1983-1984 | Engilbert Sigurðsson | Læknir |
1982-1983 | Sveinn Andri Sveinsson | Héraðsdómslögmaður |
1981-1982 | Jóhann Valbjörn Ólafsson | Sölustjóri |
1980-1981 | Sigurður Jóhannesson Zoega | Hagfræðingur |
1979-1980 | Guðmundur Jóhannsson | Læknir |
1978-1979 | Sigríður Dóra Magnúsdóttir | Læknir |
1977-1978 | Ásgeir Jónsson | Læknir |
1976-1977 | Jón Norland | Framkvæmdastjóri |
1975-1976 | Skafti Harðarson | Framkvæmdastjóri |
1974-1975 | Sigrún Pálsdóttir | Verkfræðingur |
1973-1974 | Magnús Ólafsson | Hagfræðingur |
1972-1973 | Bragi Guðbrandsson | Félagsmálastjóri |
1971-1972 | Markús Möller | Hagfræðingur |
1970-1971 | Geir Haarde | Hagfræðingur og alþingismaður |
1969-1970 | Davíð Oddsson | Borgarstjóri, forsætisráðherra og seðlabankastjóri |
1968-1969 | Þorlákur Helgason | Félagsfræðingur |
1967-1968 | Vilmundur Gylfason | Menntaskólakennari og alþingismaður |
1966-1967 | Baldur Guðlaugsson | Lögfræðingur |
1965-1966 | Hallgrímur Snorrason | Hagfræðingur |
1964-1965 | Markús Örn Antonsson | Framkvæmdastjóri |
1963-1964 | Júníus H. Kristinsson | Skjalavörður |
1962-1963 | Sigurgeir Steingrímsson | Handritafræðingur |
1961-1962 | Tómas Zoèga | Framkvæmdastjóri |
1960-1961 | Þorsteinn Gylfason | Prófessor |
1959-1960 | Sigurður St. Helgason | Lífeðlisfræðingur |
1958-1959 | Jakob Ármannsson | Bankafulltrúi |
1957-1958 | Tómas Karlsson | Sendifulltrúi |
1956-1957 | Ólafur B. Thors | Lögfræðingur og forstjóri |
1955-1956 | Sveinbjörn Björnsson | Háskólarektor |
1954-1955 | Kristján Baldvinsson | Læknir |
1953-1954 | Þorvaldur S. Þorvaldsson | Arkitekt |
1952-1953 | Gunnar Jónsson | Landmælingamaður |
1951-1952 | Guðmundur Pétursson | Læknir |
1950-1951 | Aðalsteinn Guðjohnsen | Rafmagnsstjóri |
1949-1950 | Árni Gunnarsson | Skrifstofustjóri |
1948-1949 | Ólafur Haukur Ólafsson | Læknir |
1947-1948 | Steingrímur Hermannsson | Forsætisráðherra |
1946-1947 | Bjarni Bragi Jónsson | Hagfræðingur |
1945-1946 | Guðjón Hansen | Tryggingafræðingur |
1944-1945 | Einar Pálsson | Skólastjóri |
1943-1944 | Einar L. Pálsson | Lögfræðingur |
1942-1943 | Jóhannes Nordal | Seðlabankastjóri |
1941-1942 | Guðmundur Ásmundsson | Hæstaréttarlögmaður |
1940-1941 | Einar R. Kvaran | Verkfræðingur |
1939-1940 | Sigurður R. Pétursson | Lögfræðingur |
1938-1939 | Sigfús H. Guðmundsson | Flugumferðarstjóri |
1937-1938 | Stefán Wathne | Framkvæmdastjóri |
1936-1937 | Lárus Pétursson | Lögfræðingur |
1935-1936 | Sigurður Ólafsson | Lyfsali |
1934-1935 | Birgir Kjaran | Hagfræðingur |
1933-1934 | Oddur Ólafsson | Læknir |
1932-1933 | Þorsteinn Egilsson | Fulltrúi |
1931-1932 | Birgir Einarsson | Verzlunarmaður |
1930-1931 | Sölvi Th. Blöndal | Hagfræðingur |
1929-1930 | Gunnar A. Pálsson | Hæstaréttarlögmaður |
1928-1929 | Bjarni Pálsson | Lögfræðingur |
1927-1928 | Óskar Þ. Þórðarson | Yfirlæknir |
1926-1927 | Haraldur Bjarnason | Skrifstofumaður |
1925-1926 | Bjarni Sigurðsson | Arkitekt |
1924-1925 | Þorsteinn Ö. Stephensen | Leikari |
1923-1924 | Guðni Jónsson | Prófessor |
1922-1923 | Einar B. Guðmundsson | Hæstaréttarlögmaður |
1921-1922 | Ólafur Helgason | Læknir |
1920-1921 | Einar Olgeirsson | Ritstjóri og alþingismaður |
1919-1920 | Jóhann Jónsson | Skáld |
1918-1919 | Davíð Stefánsson | Skáld |
1917-1918 | Stefán Jóhann Stefánsson | Forsætisráðherra |
1916-1917 | Vilhjálmur Þ. Gíslason | Útvarpsstjóri |
1915-1916 | Valtýr Blöndal | Bankastjóri |
1914-1915 | Jón Árnason | Læknir |
1913-1914 | Sveinn Sigurðsson | Ritstjóri |
1912-1913 | Erlendur Þórðarson | Prestur |
1911-1912 | Ásgeir Ásgeirsson | Forseti Íslands |
1910-1911 | Hans Einarsson | Kennari |
1909-1910 | Sigurður Sigurðssson | Prestur |
1907-1909 | Jónas J. Rafnar | Læknir |
1905-1907 | Pétur Halldórsson | Borgarstjóri |
1904-1905 | Einar Páll Jónsson | Ritstjóri |
1902-1904 | Gunnar Sæmundsson | stud.theol. |
1901-1902 | Björn Þórðarson | Forsætisráðherra |
1899-1901 | Magnús Sigurðsson | Bankastjóri |
1898-1899 | Páll Egilsson | Læknir |
1897-1898 | Jón Hjaltalín Sigurðsson | Prófessor |
1896-1897 | Halldór Gunnlaugsson | Læknir |
1894-1896 | Steingrímur Matthíasson | Læknir |
1893-1894 | Þorvarður Þorvarðsson | Prestur |
1892-1893 | Jón Stefánsson | Prestur |
1891-1892 | Helgi Hjálmarsson | Prestur |
1889-1891 | Magnús Einarsson | Dýralæknir |
1888-1889 | Magnús Torfason | Sýslumaður og alþingismaður |
1887-1888 | Björgvin Vigfússon | Sýslumaður |
1886-1887 | Guðmundur Björnsson | Landlæknir og alþingismaður |
1885-1886 | Kjartan Helgason | Prestur |
1884-1885 | Jón Steingrímsson | Prestur |
1882-1884 | Bjarni Pálsson | Prestur |
1881-1882 | Jón Þorkelsson | Þjóðskjalavörður og alþingismaður |
1880-1881 | Þorleifur Jónsson | Póstmeistari og alþingismaður |
1879-1880 | Hannes Hafstein | Ráðherra |