Raungreinahús er með verklegum stofum, búið nýjustu og bestu tækjum til kennslu í
- eðlisfræði
- efnafræði
- jarðfræði
- tölvufræði
- líffræði
- líftækni
Í verklegri kennslu er bekknum skipt niður í smærri hópa, með því verður kennslan einstaklingsmiðari.
Mikil áhersla er lögð á verklega kennslu á náttúrufræðibraut í 5. og 6. bekk.

