Menntaskólinn í Reykjavík

Forritunarkeppni

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2014 fór fram í Kórnum dagana 6. - 8. mars. Keppt var í 24 greinum. Nemendur frá MR tóku þátt í leikjaforritun. Keppt var í þeirri grein í fyrsta sinn. Af tíu keppendum voru þrír frá MR. Þeir röðuðu sér í efstu fjögur sætin:

1. sæti: Henrý Þór Jónsson, 6.Y
2. sæti: Álfur Birkir Bjarnason, 6.X
4. sæti: Gunnar Thor Örnólfsson, 6.X


Á myndinni eru frá vinstri: Álfur, Henrý og Gunnar

Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram helgina 16.-17. mars í Háskólanum í Reykjavík. 47 lið kepptu í þremur flokkum og voru fjögur lið skráð til leiks frá MR. Lið frá Menntaskólanum í Reykjavík náðu 1. og 3. sæti í flokknum "Spock", en í þeim flokki kepptu nemendur sem eru komnir langt í námi í forritun. Liðin í verðlaunasætum eru