Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 30. september síðastliðinn og tóku 205 nemendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 8 af 13 efstu en á efra stigi 15 af 21 efstu.

 

Neðra stig:

Sæti, nafn og bekkur

3. Hákon Árni Heiðarsson 4.I

4.-5. Lárus Jensson Blöndal 4.G

4.-5. Þorkell Guðbrandsson 4.J

7. Dagur Árni Birgisson 4.J

8.-9. Ísabella Magnúsdóttir 4.D

8.-9. Mary Lilja Ingimundarson 4.G

12.-13. Jónas Jökull Sigurjónsson 4.G

12.-13. Stefán Karvel Kjartansson 4.I

 

Efra stig:

sæti, nafn og bekkur

1. Magnús Thor Holloway 6.X

2. Jóakim Uni Arnaldarson 6.X

3. Merkúr Máni Hermannsson 6.X

4. Þorsteinn Snæland 5.X

5. Daði Logason 5.X

6. Snædís Jökulsdóttir 5.X

7. Nicole Jóna Jóhannsdóttir 5.X

8. Matthías Pálmason Skowronski 6.X

9. Þór Kárason 6.X

10. Davíð Freyr Magnússon 5.X

17.-18. Viðar Elí Bjarnason 6.M

17.-18. Jón Illugi Benediktsson 5.X

19.-20. Hávar Daníel Davíðsson 6.P

19.-20. Anna Guðrún Yu Þorbergsdóttir 5.X

21. Róbert Kristian Freysson 6.X